Förðun fyrir jólin

December 13, 2016

 

Góðan og blessaðan daginn kæru lesendur. 

 

Ég vaknaði einn sunnudagsmorguninn í dýrindis jólaskapi og ákvað því að gera nokkurskonar jólainnblásturs förðun, ef svo mætti orða það. Þessi förðun er alveg tilvalin fyrir aðfangadag, klassísk og með smá dass af glimmeri.  Förðunin er mjög einföld í framkvæmd, einfaldlega augnskygging að þínu skapi, klassískur vængjaður eyeliner, vínrauður og jólalegur varalitur. Það sem lætur förðunina þó skera sig úr er aðvitað glimmer eyelinerinn frá Urban Decay.

 

Hér fyrir neðan er síðan listi yfir vörurnar sem ég notaði til þess að ná framm þessari förðun: 

 

Húðin: Embryolisse Lait Créme Concentré - Estée Lauder illuminating perfecting primer - Estée Lauder double wear, í litnum Desert beige - Bobbi Brown Corrector, í litnum light to medium bisque - NARS Radiant Creamy Concealer, í litnum vanilla - Laura Mercier Translucent Loose Setting Powder - Kat Von D Shade + Light Contour Palette, í litunum Shadowplay - Benefit hoola bronzer - BECCA x Jaclyn Hill Champagne pop

 

Augu: Too Faced Chocolat bar semi-sweet, í litunum Coconut crème, Mousse, Puddin’ og Butter Pecan - Kat Von D Tattoo Liner, í litnum Trooper - Urban Decay Heavy Metal Glitter Eyeliner, í litnum Midnight Cowboy, Helena Rubinstein Lash Queen Feline Black, Makeup Forever Lash Show, númer N-402

 

Augabrúnir: Anastasia Beverly Hills, Brow definer í litnum Medium brown - Anastasia Beverly Hills Clear Brow Gel

 

Varir: MAC lipstick, í litnum Diva

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tags:

Please reload

Featured Posts

Morgunrútína fyrir ljómandi húð

August 20, 2017

1/9
Please reload

Recent Posts

May 15, 2017

December 13, 2016

July 8, 2016

May 23, 2016

Please reload

Archive

Please reload

Search By Tags

Please reload

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square